NÁMSKEIÐ OG FRÆÐSLA FYRIR HÓPA
Öll fræðsla Just Consulting miðar að aukinni vitundarvakningu og hvatningu til þátttakenda um að leggja sitt af mörkum í þágu aukins fjölbreytileika og inngildingar.
Námskeiðin byggja á samþættri nálgun jafnréttissjónarmiða og eru aðlöguð að aðstæðum viðskiptavina hverju sinni.
UMMÆLI ÞÁTTTAKENDA
“Frábært námskeið sem lét mig horfast í augu við óþægilega hluti. Ég get breytt mjög mörgu.”
“Ótrúlega margir áhugaverðir punktar sem ég get notað í daglegum störfum hér eftir.”
“Það er alltaf svo hvetjandi að hlusta á Sóleyju. Hún kynnir fólk alltaf fyrir nýjum mikilvægum vinklum.”
“Það þurfa að vera svona námskeið reglulega á öllum vinnustöðum.”