VEFNÁMSKEIÐ

GRUNNNÁMSKEIÐ FYRIR ALLT STARFSFÓLK VINNUSTAÐARINS

JAFNRÉTTI OG FJÖLBREYTILEIKI Á VINNUSTÖÐUM

Ítarlegt námskeið fyrir metnaðarfulla vinnustaði sem vilja ítarlegri fræðslu og dýpra samtal á vinnustaðnum. Efni námskeiðsins er sérsniðið fyrir rafræn fræðslukerfi, en jafnframt er boðið upp á samtal og hópverkefni þar sem þátttakendur fá aðstoð við að hagnýta þekkinguna.

FRAMHALDSKAFLAR FYRIR (MILLI)STJÓRNENDUR OG MANNAUÐSFÓLK

HLUTVERK STJÓRNENDA OG RÁÐNINGARFERLI

Fjallað um hlutverk stjórnenda og þau atriði sem hafa þarf í huga til að tryggja sanngjarnt ráðningarferli.

Share by: