RÁÐGJÖF

SÉRTÆK RÁÐGJÖF FYRIR VINNUSTAÐI

Ráðgjöf Just Consulting felst í að finna leiðir til að forðast áhrif ómeðvitaðrar hlutdrægni á daglega starfsemi, ferla, viðmið og gildismat svo hægt sé að koma til móts við fjölbreyttar þarfir og sjónarmið starfsfólks og viðskiptavina. Ráðgjöfin byggir á samþættri nálgun jafnréttissjónarmiða og er aðlöguð að aðstæðum viðskiptavina hverju sinni.


Hægt er að kaupa ráðgjöf í tímavinnu, en jafnframt er boðið upp á fastan aðgang, með gátlistum og fræðsluefni.

GOTT

BETRA

BEST


Ráðgjöf, allt að 6 tímum á mánuði, sem nýta má með fjölbreyttum hætti, t.d. í stefnumótun, yfirlestur, rýningu eða ráðgjöf við afmörkuð mál.









Betra en gott, því auk ráðgjafar er veittur aðgangur 45 mínútna fyrirlestri um ómeðvitaða hlutdrægni og gátlistum um hvernig hægt er að forðast áhrif hennar á:


Ráðningaferli

Tungumálanotkun

Auglýsingar

Virðismat



Best, af því til viðbótar við gott og betra er veittur aðgangur að þremur 45 mÍnútna fyrirlestrum á Power point formi:


Öráreiti

Sjálfvirk varnarviðbrögð

Kynbundinn launamunur






€1200 á mánuði

eða

€12900 á ári


d

NÁNARI UPPLÝSINGAR

€1400 á mánuði*

eða

€14900 á ári



*Lágmarks binditími er tveir mánuðir

NÁNARI UPPLÝSINGAR

€1600 á mánuði*

eða

€16900 á ári


*Lágmarks binditími er þrír mánuðir

NÁNARI UPPLÝSINGAR

GOTT


Ráðgjöf, allt að 6 tímum á mánuði, sem nýta má með fjölbreyttum hætti, t.d. í stefnumótun, yfirlestur, rýningu eða ráðgjöf við afmörkuð mál.


€1200 á mánuði

eða

€12900 á ári

NÁNARI UPPLÝSINGAR

BETRA


Betra en gott, því auk ráðgjafar er veittur aðgangur 45 mínútna fyrirlestri um ómeðvitaða hlutdrægni og gátlistum um hvernig hægt er að forðast áhrif hennar á:


Ráðningaferli

Tungumálanotkun

Auglýsingar

Virðismat


€1400 á mánuði*

eða

€14900 á ári



*Lágmarks binditími er tveir mánuðir

NÁNARI UPPLÝSINGAR

BEST


Best, af því til viðbótar við gott og betra er veittur aðgangur að þremur 45 mÍnútna fyrirlestrum á Power point formi:


Öráreiti

Sjálfvirk varnarviðbrögð

Kynbundinn launamunur


€1600 á mánuði*

eða

€16900 á ári


*Lágmarks binditími er þrír mánuðir

NÁNARI UPPLÝSINGAR

UMMÆLI VIÐSKIPTAVINA

"Það er ómetanlegt að fá rýningu á efninu okkar.

Það er alltaf eitthvað sem okkur yfirsést, sama hvað við vöndum okkur."

"Ég þarf á svona ögrun að halda reglulega, annars dett ég bara í að gera hlutina eins og þeir hafa alltaf verið gerðir."

"Við þurfum alltaf að vera á tánum ef við eigum ekki að útiloka fólk frá þjónustu okkar."

"Það er ótrúlegt hvað við erum föst í því að finnast "karlastörf" miklu verðmætari en "kvennastörf"."

Í HVERJU FELST RÁÐGJÖFIN?

  • STEFNUMÓTUN

    Aðstoð við að samþætta jafnréttis- og fjölbreytileikasjónarmiða allri stefnumótun. Aðstoðin felst í að leita að sjónarmiðunum, flétta þeim saman og tryggja að þau hafi jákvæð áhrif á þær stefnur sem verið er að vinna hverju sinni.


    Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

  • MANNAUÐSMÁL

    Aðstoð við að brjóta upp áhrif staðalmynda og fyrirbyggja einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustaðnum. Jafnframt er veitt aðstoð við ráðningar og hvernig hægt er að byggja upp vinnustaðarmenningu þar sem allt starfsfólk leggur sig fram um að stuðla að jafnrétti og inngildningu.


    Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

  • JAFNLAUNAMÁL

    Aðstoð við gerð, endurskoðun og innlieðingu á jafnlaunakerfum. Sérstök áhersla er lögð á jafnt virði starfa og endurskoðun á gildismati sem leiðir til þess að kvenlæg störf eru síður metin að verðleikum en karllæg störf.


    Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

  • ÞJÓNUSTA

    Aðstoð við að móta og þróa þjónustu sem tekur tillit til ólíks reynsluheims allra kynja, tryggja aðgegni að þjónustunni og draga úr fordómum þegar vinnustaðurinn á í beinum samskiptum við fólk sem tilheyrir jaðarsettum hópum.


    Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

  • ÚTGEFIÐ EFNI

    Aðstoð við að nota málfar og myndir sem draga úr áhrifum staðalmynda og tryggja að allt útgefið efni, s.s. vefsíður, auglýsingar, kynningarefni, stefnur og skýrslur séu í samræmi við raunveruleikann, endurspegli og höfði til fjölbreytileika samfélagsins.


    Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

Share by: